John Snorri og hans hópur hefur náð grunnbúðum K2 eftir 9 daga ferð yfir Baltoro jökulinn. Þar á að hvíla á morgun í 27 gráðu frosti fyrir næsta áfanga.