Eru á fullu að setja hjólin saman og þau streyma í búðina hjá okkur í Kringlunni 7. Þau stoppa aftur á móti stutt við og því er um að gera að hika ekki og koma og tryggja sér frábært rafmagnshjól, fjallahjól eða gravelhjól frá BH.

Öll hjólin í sendingunni eru komin inn á vefin okkar og hægt er að tryggja sér hjól strax. Hægt er að skoða hjólin hér:
 
Fjallahjól:
 
Rafmagnshjól:
 
Gravelhjól: