Skíðadagar
Bindingar ný sending
Skíðadagar hafa fengið frábærar undirtektir og nú er svo komið að skíðabindingar eru uppseldar hjá okkur á nokkrar tegundir af svigskíðum. En örvæntið ekki við erum að taka upp sendingu af bindingum frá MARKER sem verða komnar í verslun okkar á morgun þriðjudag.