Hið gamalreyndi Ítalski skóframleiðandi Scarpa er búinn að vera í 40 ár á Íslandi. Það verða því margskonar uppákomur af því tilefni á árinu og byrjum við nú á Scarpa dögum sem standa til og með 4 júní. Það verða að lágmarki 20% afsláttur af öllum Scarpa skóm, sem fer jafnvel niður í 50% á völdum tegundum! Ekki missa ef þessu!