Eldgosið við Litla-Hrút

 

Nú er þriðja gosið á þremur árum hafið og alltaf þykir okkar jafn spennandi að sjá og upplifa eldgos, en við í FJALLAKOFANUM hvetjum alla sem hafa hug á að fara gangandi að gosinu að huga vel að sínum útbúnaði, veðurspá, og ekki síst tilkynningum frá Almannavörnum. Ef þið leggið í gönguna sem er hátt í 20 km. fram og tilbaka.

Þá er nauðsynlegt að vera með rétta útbúnaðinn og ekki síður í góðu líkamlegu formi. Góða ferð, og umfram allt farið varlega.

Hér er listi yfir þann búnað sem nauðsynlegur er til að fara í langa göngu í erfiðu landslagi þar sem allra veðra er vonjafnvel um hásumar:

Smellið á tenglana til að skoða nánar vörurnar á listanum:

Göngufatnaður:

Í bakpokann:

ENGIN BÓMULLARFÖT!

Góða og örugga ferð