Ace Camp Fire Maple FMS-105 eldunarbúnaður. Einstakur og stöðugur eldunarbúnaður fyrir grófar aðstæður. Getur tekið mikla þyngd og er með breiðum logum fyrir stærri potta. Öflugur brennari með stöðugum fæti.
Helstu eiginleikar:
- Mjög stöðugur
- 2600W
Stærð: Ø 174 x 69.5mm ( pökkuð stærð: Ø 91.3 x 59.8mm)
Þyngd: 246 gr
Efni: Ryðfrítt stál