Adventure Menu Risotto með aspas & brokkoli. Arborio hrísgrjón soðin í grænmetissoði, með dash af hvítvíni. Góðgæti í poka, þarf bara að bæta við heitu vatni. Ferskur aspas og brokkoli, með vegan Parmessan osti (gerður úr hnetum og BIO geri). Allur matur frá Adventure Menu er fulleldaður af fagmönnum áður en hann er þurrkaður og honum pakkað í loftþéttar umbúðir sem gefur bestu mögulegu gæði.
Stærri skammtur, sem passar fyrir 2 aðila. 600g af fullelduðum mat.
Inniheldur:
Arborio hrísgrjón (40%), grænmetissoð, aspas (12%), brokkoli (12%), rauðar paprikur, skalottlauk, hvítvín, cashew hnetur, olive olíu, BIO ger, salt, pipar & þurrkaðan hvítlauk
Möguleigir ofnæmisvaldrar; gæti innihaldið glutin
Næring: