Adventure Menu Survival Food Menu Vegan neyðarmatur

4.995 kr.

Adventure Menu Survival Food Menu Vegan neyðarmatur

Til á lager

Vörunúmer: adm-709
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 9 items left in stock!

Adventure Menu Survival Food Menu Vegan neyðarmatur. Sett sem inniheldur 2 matarskammta, eldunarfría upphitun og skeið. Einstaklega langur líftími, tilvalið sem neyðarfæði til að geyma á stöðum sem þörf er á. Það þarf ekki eldfæri, gas eða heitt vatn til að hita matinn, settið kemur með sérstökum hitapoka sem hitar upp í allt að 100° með kemiskum aðferðum. 

Innheldur:

  • Tandoori Quinoa (400 g); sætar kartöflur, grænmetissoð, quinoa, tómatar, rauðlaukur, sítrónusafi, olivuolía, garam masala, engifer, púðursykur, hvítlaukur, og krydd.
  • Grænmetis risotto með tofu (400 g); grænmeti (54%), parbioled hrísgrjón 25% tofu, repjuolía, chilli, kúmin, herbs og krydd.
  • 1 poka með Zip-lock rennilás (fjölnota)
  • 2 x hitapokar,20g
  • 2 x 60ml af vatni, til upphitunar en ekki til drykkjar
  • Skeið

Geymist á þurrum og skjólgóðum stað (1° til 30°), líftími allt að 6 ár.

Viðbótarupplýsingar

Notkun

Ferðalagið, Fjallamennska, Lengri göngur

Merki

Adventure Menu