Alpina T30 eru vandaðir gönguskíðaskór með enn meiri þægindum. Frábær stuðningur og aðsniðin hönnun.
- Fyrir karla og konur
- “Anatomically designed footbed” fyrir betri þægindi
- “Thinsulate Insulation” einangrun
- “Heel Counter” stuðningur
- “3D shaped plastic cuff” fyrir meiri stuðning
- Passar í NNN bindingar