Alpinestars Tahoe 8.1 vatnsheldur hjólajakki.
Með góðri vatnsvörn (8000mm) og öndun (3000mm). Góð hetta sem passar yfir velflesta hjálma og þolir mikinn vind. Silikon grip á völdum stöðum til að halda öllu á sínum stað. Frábær léttur og góður jakki fyrir íslenskt veðurfar.
Helstu eiginleikar:
- Límdir og bræddir saumar fyrir aukna vattnsheldni
- Öndun undir örmum með rennilás
- Vatnsheldir vasar með rennilás að framan
- Stillanleg hetta sem hentar vel yfir hjálm
- Silikon á öxlum sem hentar fyrir bakpokaólar
- Mjúkt flísefni í kraga
- YKK rennilásar
- Síðari að aftan
- Endurskin