Alpinestars Missille Tech Solid hjólahjálmur. Einstaklega sterkur og öflugur fjallahjólahjálmur með öflugri andlits og klálkahlíf. Sérstaklega hannaður fyrir fjallahjólabrun. Einstaklega góðar loftrásir fyrir betri loftun.
Helstu eiginleikar:
- Skelin er berð úr karbon og trefjablöndu
- Straumlínulaga hönnun
- Allir höggfletir hannaðir til að dreyfa álaginu frá höfðinu
- Sérhönnuð andlitshlíf
- 22 loftrásir fyrir framúrskarandi loftun
- “MIPS-equipped” til verndar gegn alvarlegum höfuðskaða
- “Emergency Release System (ERS)” hlífðarpúðar til að losa hjálminn fljótt og örugglega komi upp alvarlega aðstæður.
- Festingar fyrir vökvakerfi
- “D ring closure” fyrir aukið öryggi
- Innralagið er hægt að taka úr og þvo.
Þyngd: 990 gr