Alpinestars Drop hjólabuxur, Marglaga hönnun með teygjanlegu poly-efni fyrir hámarks endingu og þægindi. Vatnsheftandi meðhöndlun á ytra byrði.
Helstu eiginleikar:
- Saumlaust hnakksvæði gert úr mjög slitþolnu efni
- 1 vasi að framan, 2 vasar með rennilás á læri
- Stillanlegar í mitti
- Stillanlegt aðsniðið stroff á skálmum