Alpinestars Nevada hjólabuxur fyrir fjallahjólreiðar. Softshell buxur með léttu fóðri, og slitsterku vatnsfráhrindandi ytra byrði. Frábærar fyrir íslenskar aðstæður, vind- og vatnsvörn og saumlaus hönnun á snertiflötum við hnakk.
Helstu eiginleikar:
- Saumlaust hnakksvæði gert úr mjög slitþolnu efni
- 1 vasi að framan, 2 vasar með rennilás á læri
- Stillanlegar í mitti me frönskum rennilás
- Stillanlegt aðsniðið stroff á skálmum