Alpinestars Youth Bionic Action hjólabrynja. Brynjan er hugsuð fyrir krakka og unglinga sem eru farin að prófa sig áfram á fjallahjólum og þurfa alvöru hlífar.
Helstu eiginleikar:
- CE vottuð
- Bakbrynja, brjóst-, axla- og olnbogahlífar
- Andar vel
Staðlar:
• Axlir og olnbogar CE EN 1621-1:2012 Level 1.
• Bakvörn CE EN 1621-2:2014 Level 1.
• Brjóstvörn CE EN 1621-3:2018 Level 2.