Black Diamond Distance hlaupabroddarnir eru mjög sterkbyggðir en léttir. Broddarnir eru með softshell vörn yfir fremsta part og gefa því góða vörn í snjó.
Helstu eiginleikar
– Úr riðfríu stáli
– Sterkbyggðir og endingagóðir
– Auðvelt að setja á skó og taka af
– Sitja vel á skóm
– 115 g