Black Diamond Distance FLZ göngustafir

29.995 kr.

Black Diamond Distance FLZ  göngustafir eru 3ja árstíða fjallafélagi sem nýtist við margvíslegar aðstæður. Samanrbjótanlegir stafir með smávægilegri lengingu.

Black Diamond Distance FLZ  göngustafir eru 3ja árstíða fjallafélagi sem nýtist við margvíslegar aðstæður. Samanrbjótanlegir stafir með smávægilegri lengingu. Einfaldir og þægilegir í meðhöndlun, þökk sé SlideLock og FlickLock® stillingunum. Distance FLZ hefur verið endurbætur frá fyrri útfærslu þannig að hann er 30% stífari sem gefur honum meiri fjölbreytileika. Sterkir og vandaður álstafir. 

Helstu eiginleikar:

  • SlideLock tækni, einfaldar alla meðhöndlun
  • Endurbætt samsetning, meiri stífleiki
  • Létt EVA frauð í handfangi
  • "Non-slip" EVA ffrauð á enda fyrir betra grip
  • 3ja þrepa samsetning með FlickLock® stillingu
  • Álrör
  • Útskiftanlegur gúmmipinni með karbít enda
  • Stoppkarfa sem losnar vel frá undirlaginu

Þyngd – par: 445 gr

Lengd: 105-125 cm

Samanbjótanleg lengd: 37 cm

Merki

Black Diamond