Black Diamond Distance Hlaupabroddar

17.995 kr.

Black Diamond Distance hlaupabroddarnir eru mjög sterkbyggðir en léttir.

Black Diamond Distance hlaupabroddarnir eru mjög sterkbyggðir en léttir. Broddarnir eru með softshell vörn yfir fremsta part og gefa því góða vörn í snjó.

Helstu eiginleikar
– Úr riðfríu stáli
– Sterkbyggðir og endingagóðir
– Auðvelt að setja á skó og taka af
– Sitja vel á skóm 
– 115 g

 

Merki

Black Diamond