Black Diamond FIRST STRIKE barnagöngustafir

11.995 kr.

Black Diamond First Strike barna göngustafir.  Stafir sem sameina þægindi, eiginleilka og endingu. Lengjanlegir, 2 einingar. Henta bæði sem göngustafir sem og skíðastafir.

Black Diamond First Strike barna göngustafir.  Stafir sem sameina þægindi, eiginleilka og endingu. Lengjanlegir, 2 einingar. Henta bæði sem göngustafir sem og skíðastafir.

Helstu eiginleikar:

  • 7075 álstafir
  • Gúmmigrip og ól á handfangi
  • FlickLocks stillingar
  • Stálpinni á enda
  • Karfa sem nýtist líka í snjó fylgir

Þyngd – par: 394 gr

Nothæf Lengd: 80-110 cm

Samanbjótanleg lengd: 66 cm

Merki

Black Diamond