Black Diamond legend skíðahanskar, dömu. Einstaklega vandaðir skíðahanskar sem veita hámarks veðurvörn, álagsvörn og styrk. Henta fyrir kaldar og rakar aðstæður, þökk sé Gore-Tex vind- og vatnsverndarfilmu og 170g Primaloft Gold einangrun. Mjúkt flísefni að innaverðu og Pertex hlífðarskel að utanverðu. Endingargóðir og vandaðir skíðahanskar.
Helstu eiginleikar:
- 100% vatnsþéttir, Gore-tex vatnsvörn með frábærri öndun
- Slitþolnir, Pertex skel
- Stillanlegt stroff
- Kindaleður
- PrimaLoft Gold einangrun, 170g
- Kuldaþol -17/-1 ºC
Þyngd: 180 gr