Midweight Wooltech hanskar. Mjúkir Softshell hanskar með NuYarn tækni sem gefur betri einangrun og styrk, plús þeir þorna fimm sinnum hraðar. Hentugir fyrir fjallamennskuna, skíðin og gönguferðirnar. Gott grip og snjallsímavænir fingurgómar.
Helstu eiginleikar:
- Halda hita þótt þeir blotni
- 210 g NuYarn merino ull
- Snjallsímavænn vísifingur og þumall
- 52% Merino ull í bland við 42% polyester & 6& nælon
Þyngd: 54g