Black Diamond Onsight 375 höfuðljós

12.995 kr.

Black Diamond Onsight 375 höfuðljós. Öflugt höfuðljós sem nýtist við fjölbreyttar aðstæður þar sem það hægt að breyta ljósgeilslanum út frá notkun.

Black Diamond Onsight 375 höfuðljós. Öflugt höfuðljós sem nýtist við fjölbreyttar aðstæður þar sem það hægt að breyta ljósgeilslanum út frá notkun. Fjölstillanlegt vatnshelt höfuðljós fyrir þá sem gera kröfur. 

Helstu eiginleikar:

 • 375 lúmin við hæðsta styrk
 • Sérstaklega hannað fyrir næturklifur
 • "Dual Power tap" tækni sem einfaldar stillinguna á milli geisla
 • Dual Beam stilling: bæði beinn og víður geisli
 • Climbing mode: breiður jafn geisli sem lýsir upp nærumhverfið
 • Route-Finder mode: langur geisli til að finna slóðina
 • "Dual-Fuel" stillingar sem gerir notendanum kleift að stilla til endinguna út frá notkun
 • Nett og lipur hönnun, smátt hylki fyrir 3 x AAA batterí (sem fylgir) eða Lithium ion 1800 hleðslubatterí sem er auka
 • Dregur allt að 85metra (hámarksstilling)
 • Allt að 100 klst ending
 • 6 þrepa LED gaumljós sem sýnir batterístöðu
 • "Brightness Memory" sem kveikir á ljósinu við gefna stillingu
 • "Digital Lockout" eiginleiki sem kemur í veg fyrir að ljósið kveikni óvart þegar það er vasa eða pokanum
 • Stormþolið, þolir vind og regn frá öllum hliðum, Þolir að vera á kafi í 1.1m djúpu vatni í 10 mínútur. (IPX 67)

Vatnsheldni: IP67
Þyngd: 134 gr (með rafhlöðum)

Viðbótarupplýsingar

Grunnlitur: Velja lit

Svartur

Notkun: Velja lit

Fjallamennska, Fjallaskíði, Hjól, Lengri göngur, Skíði

Árstíð: Velja lit

Haust / Vetur, Vor / Sumar

Merki

Black Diamond