Black Diamond Sprinter 500 höfuðljós

16.995 kr.

Black Diamond Sprinter 500 höfuðljósið er sérstaklega ætlað fyrir hlaupara.

Black Diamond Sprinter 500 höfuðljósið er sérstaklega ætlað fyrir hlaupara. Það er með frábæru jafnvægi og situr vel á höfðinu. Rafhlöðupakkinn er aftan á ólinni og það er bæði hægt að nota venjuleg AAA batterí eða 1800 Ah Lithium hleðslubatterí, sem fylgir með. Batteríið er hlaðið með USB tengi. Ljósið er gífurlega öflugt (500 lumin) og með fjölmörgum stillingum, sem er hægt að stilla til á einfaldan hátt án þess að taka ljósið af höfðinu, þökk sé PowerTap™ kerfinu. Virkilega skemmtileg og vönduð höfuðljós.

Helstu eiginleikar:

  • 500 lúmen á hæstu stillingu.
  • PowerTap flýtitakki til þess að fara í hámarksstyrk úr lægri styrk.
  • 6 stillingar
  • Rautt gaumljós að aftan
  • Nett og lipur hönnun. Gengur fyrir 1800 Ah Lithium hleðslurafhlöðu sem fylgir eða 3 stk af AAA rafhlöðum
  • Hleðst með USB-Micro 
  • Frábært jafnvægi og góð teygjanleg ól. Hægt að fjarlægja toppstuðning.
  • Ljósið er IP40 staðlað, sem þýðir að það er skvettiþétt.
  • Stilling sem kemur í veg fyrir að það kveikni á ljósinu í pokanum eða vasanum

Tæknilegir eiginleikar:

Birtustig (lumins) :  500
Þyngd með rafhlöðum :  105 g
Lósgeisli :  [Hámark] 52 m; [Lágmark] 8 m
IPX vatnsheldni:  IPX 4
Batterí :  1 x 1800Ah Lythium hleðslubatterí (fylgir)

Merki

Black Diamond