Black Diamond Technician klifurbelti, dömu. Vandað klifurbelti sem hentar fyrir mjög fjölbreyttar aðstæður, allt árið um kring. Með stillanlegum ólum á lærinu. Extra hörð skel utan á beltinu sem ver það fyrir hnjaski frá klettanibbum og skörpum hornum.
Hentar fyrir: ísklifur, klettaklifur, fjallaklifur
Helstu eiginleikar:
- Stillanlegar ólar yfir læri
- Hátt mittisbelti með púðum, með "Fusion Comfort Technology" sem gefur góða hreyfimöguleika
- Fjórar græjulykkjur, ásamt einni að aftan
- 4 krækjur fyrir tryggingar
- Hannað fyrir kvennlíkamann
Þyngd: 376 gr