Black Diamond Trail göngustafir, dömu

22.995 kr.

Black Diamond Trail göngustafir, dömu. Frábærir í allar almennar fjallgöngur og útivist, enda einstaklega léttir og meðfærilegir. Gott grip og sérstakt frauð sem kemur í veg fyrir að gripið verði hált sökum svita.

Black Diamond Trail göngustafir, dömu. Frábærir í allar almennar fjallgöngur og útivist, enda einstaklega léttir og meðfærilegir. Gott grip og sérstakt frauð sem kemur í veg fyrir að gripið verði hált sökum svita. Gott jafvægi þegar stöfunum er þryst niður.

Helstu eiginleikar:

  • 7075 ál
  • Mjúkt EVA frauð í hladi
  • “Fusion comfort” ólar fyrir hámarks þægindi
  • FlickLock® stillingar
  • Hægt að skipta um pinnan ef hann skemmist
  • Snjókringla fylgir með
  • 4ra árstíða “flex tips” endi

Þyngd, par :  480g
Notanlegt lengd :  100-125 cm
Pökkuð lengd :  62 cm

Merki

Black Diamond