Dakine Scout hanskar

Special Price 8.995 kr.

Dakine Scout hanskar

Skíðahanskar með innri vettlingum

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Dakine Scout hanskar eru góðir skíðahanskar í herrastærðum. Með innri vettlingum úr stretch flísefni, með símanæmum vísifingri, sem gera lúffurnar einstaklega hlýjar en virka líka vel sem þunnir gönguvettlingar á sumrin. Skelin á lúffunum er úr slitsterku næloni og með stömu gúmmíi í lófanum. DkDry vatnsheldnisfilma er síðan inná milli laga fyrir aukna vatnsheldni. 

Eiginleikar:

 
  • DK Dry™ vatnsheldnis- og öndunarfilma
  • Einangrun: High loft synthetic 110 / 280g 
  • Lófi: Rubbertec