Dalbello Panterra 90 skíðaskór. Vandaðir skíðaskór með flex 90 fyrir þá sem vilja krefjandi skó með öllu sem því fylgir. Fjölstillanlegir og með góðri svörun, frábær stuðningur og þægindi.
Helstu eiginleikar:
- Fóðraður með þægilegu og mjúku fóðri sem heldur fótunum heitum og þurrum.
- IF Performer Liner – 6% aðsníðanlegur fyrir notandann
- “My Fit” aðlögun
- Aukið rými yfir tærnar, gefa góða hreyfingu
- Góður ökklastuðningur
- Fjölstillanlegir
- Hægt að skipta um hæl og tá vörnina
- “Dynalink Heel Retention System”
- Micro smellur, með stillimöguleika
- GripWalk (ISO 23223) sóli fyrir betra grip á göngu
- Ski & Hike stillingar – 33° alls, 24° framhalli / 9° bakhalli
- “Quick Macro Cuff Rack Extension”
Þyngd: 1,93 kg
Hönnun: Cabrio
Flex / Last: 90/100-102
Sokkur: IF Performer Liner
Smellur: 4 smellur, fjölstillanlegar
Strappar: Power Strap 40 mm
Efni: Irfran/Grilamid