Gregory Baltoro 85 bakpoki. Frábært ferðabakpoki með fjölmörgum handhægum eiginleikum eins og gleraugnafestu, kortahólfi, flöskuhólfi og fjölmörgum hólfum. Mjög góð öndun og þú svitnar ekki mikið undan honum. Þú skellir þessum á bakið fyrir hvaða ævintýri sem er.
Eiginleikar:
- “FreeFloat A3” dempunarkerfi, “Dynamic flex” bakspjöld og “Auto rotating” axlarólar sem hreyfist eftir líkamanum
- “AirCushion Foamless” bakplata sem veitir framúrskarandi öndun, loftun og góða þyngdardreifingu
- “Perimeter” álrammi með glertrefjum og krossstuðningi fyrir góða burðagetu og stöðugleika
- U-aðgengi að aðalhólfi framan á pokanum
- Þægilegar lykkur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur
- Sérstök lykkja á pokanum til að smeygja sólgleraugunum. Einföld leið til að geyma gleraugun.
- Mjaðmabelti, með “ComfortGrip” gripi sem heldur pokanum á mjaðmasvæðinu án þess að herða um of
- Stillanlegar lykkjur fyrir göngustafi eða ísexi
- Vasi innaná fyrir vökvapoka
- Stillanleg búklengd með 3D frauð bakplötu. Með möskva svo það lofti vel.
- Smáhólf með skiptingum að framan með tvöföldum rennilás
- Smærri hólf á efri hluta með rennilás
- Fjölmörg möskvahólf fyrir betra aðgengi
- Regnhlíf innfelld í toppstykkið, staðsett í sérstökum vasa með renilás
Þyngd: 2,67kg
Rúmmál: 85L
Burðarþol: 31.8 kg
Stærð: 36cm x 90cm x 35cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: herra
Hentugur fyrir: lengri ferðir
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: Perimeter alloy
Burðardempun: FreeFloat A3
Hólfaaðgengi: toppur/botn/U-zip
U-zip aðalhólf: Já
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 9
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Regnhlíf fylgir: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: Já
Mittishólf: Já
Festingar fyrir stafi: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: Alloy Steel & Fiberglass anti-barreling cross stay & HDPE
Poki: 210D Honeycomb Cryptorip HD 40% endurunnið nælon / 4200D High Tenacity 45% endurunnið nælon
Botn: 630D High Density nælon
Fóðringar: 40% endurunnið nælon & 135d Polyester
Dempun: Multi-density LifeSpan EVA frauð & AirCushion möskvar