Gregory Kalmia 60L dömu bakpoki. Kalmia er með góða loftun fyrir sumarferðirnar. Fjölstillanlegur poki sem er hægt að aðlaga að líkamslagi og hvar þyngdarpunktar hvíla mest, þeas á öxlum, baki eða mjöðmum. Hágæða bakpoki sem endist. Gert úr endurunnu efni.
Helstu eiginleikar:
- FreeFloat 360 stuðningur með góðri loftun. 3D mittisbelti með “Dynamic Flex” festingum sem hreyfast eftir náttúrulegri hreyfingu líkamans.
- Stillanlegur bakhluti, eftir endilöngu bakinu. Með möskva svo það lofti vel
- Perimeter álrammi með stífum sem veita góðan hreyfanleika.
- Fjölstillanleg axlaról með góðum púða.
- Vasi innaná fyrir vökvapoka.
- QuickStow festing fyrir sólgleraugu á axlaról
- Flýtiaðgengi með rennilás að aðalhólfinu án þess að þurfa að opna pokann að ofan.
- Möskvapokar með teygju á báðum hliðum
- Möskvapoki að framan með öryggisfestingu
- Svefnpokahólf að neðan
- Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira.
Hentar fyrir mittisstærðir, ummál: XS/SM: 55,9 – 116,8cm; SM/MD: 78,4 – 121,9cm
Burðarþol: 20,4 kg
Þyngd: 2,03 kg
Rúmmál: XS/SM: 55 l.; SM/MD: 60 L
Stærð: XS/SM: 68 cm x 32 cm x 44cm; SM/MD: 73 x 32 x 44 cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: dömur
Hentugur fyrir: bakpokaferðir
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: Perimeter Wire
Burðardempun: FreeFloat 360
Hólfaaðgengi: toppur / botn / hliðarrennilás
U-zip aðalhólf: Já
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 7
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: Já
Mittishólf: Já
Festingar fyrir stafi: Já
Svefnpokahólf: Já
EFNI:
Utanáliggjandi: 100% nælon
Poki: 210D HD nælon / 40% endurunnið nælon og 420D High Density nælon
Botn: 420D High Density Nylon/45% endurunnið nælon
Fóðringar: 40% endurunnið þéttofið & upphleift polyester
Dempun: LifeSpan EVA frauð