Gregory Salvo 16L H2O bakpoki. Néttur bakpoki með innbyggðu vökvakerfi. Tilvalinn fyrir göngurnar og hjólatúrana.
Helstu eiginleikar:
- “FreeSpan” dempun og loftun, með stórum götum sem tryggir góða loftun þegar þú ert á ferðinni
- Axlaról með breiðum púðum. Segull fyrir slöngufestingu og bitventil
- Inniheldur “3D Hydro quick-drying” 3ja lítra vökvahólf með slöngu og bitventli, kemur með festingu til að þurrka og gott hald til áfyllinga
- Stór rennilás og gott aðgengi að hólfinu sem geymir vökvapokann
- Stórt aðalhólf með sér möskvahólfi
- Góður vasi að framan með flýtiaðgegni, fóðraður með mjúku flísefni
- Möskavasi að framan með extra góðum teygjanleika
- Þrystivasar á sitthvorri hliðinni, með möskvum
- Stórir vasar á mittisbelti fyrir síma eða annað sem er gott að hafa við hendina
- “ComfortGrip” hald á rennilásum fyrir betra grip
- Lykkja að framan fyrir ljós
Stærð:17.8 x 50.8 x 25.4 cm
Rúmmál: 15l (+ 3jaL vökvahólf)
Þyngd: 0,826kg