Gregory Targhee Fast Track 35 bakpoki er fjallaskíðapakpoki með öllu þessu helsta sem þarf fyrir fjallaskíðaiðkunina. Fast Track festingar fyrir skíðin, sem gerir þér kleift að festa skíðin á bakpokan án þess að taka hann af. Höldur fyrir alla helstu fylgihluti. Fjölstillanlegur poki sem er hægt að aðlaga að líkamslagi og hvar þyngdarpunktar hvíla mest, þeas á öxlum, baki eða mjöðmum. Hágæða bakpoki sem endist.
Eiginleikar:
- Fast Track festingar
- Mjaðmabelti
- Stillanlegar lykkjur
- Hentugur fyrir lengri skíðaferðir
- Hentugur fyrir göngu á snjóskóm
- Fjölstillanleg axlaról með góðum púða. Stór poki með rennilás framaná ólinni.
- Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira
- Þægilegar lykkur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur.
- Álrammi með stífum sem veita góðan hreyfanleika
- Fljótopnað framhólf fyrir snjóflóðaöryggisbúnaðinn
- Vasi innaná fyrir vökvapoka
- Festa fyrir vökvaslöngu
- Net fyrir hjálminn
- Skíðafestingar
- Festingar fyrir bretti
Hentar fyrir mittistærð: M:71, – 121,9cm; L: 76.2 – 134,6cm
Þyngd: S,M: 1,66 kg; L: 1,74 kg
Rúmmál:S, M: 45 l; L: 48 L
Burðarþol: 20 kg
Stærð:S: 29 x 72.4 x 29.2 cm; M: 77.5cm x 29.2cm x 29.2cm; L: 82,6cm x 29.2cm x 29.2cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: herra/dömur
Hentugur fyrir: skíðaferðirnar, fjallaskíðaiðkunina
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: Perimeter Wire
Burðardempun: Vertflex
Hólfaaðgengi: toppur / Hliðarrennilás / bak
U-zip aðalhólf: Já
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 6
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: Já
Mittishólf: Já
Festingar fyrir stafi: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: 3mm Alloy Steel & 3mm Alloy anti-barreling stay & HDPE
Poki: Nælon
Botn: High Density Nælon / 135D High Density Polyester
Fóðringar: HD upphleift polyester
Dempun: Multi-density EVA frauð