Afsláttur!

Helsport Ringstind Superlight, 1manns

Original price was: 124.995 kr..Current price is: 99.996 kr..

-20%

Helsport Ringstind Superlight 1 er einstaklega létt einstaklings göngutjald frá Helsport með svefnplássi fyrir 1. heildarþyng er um 1,04g

Til á lager

Vörunúmer: 162 994
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 4 items left in stock!

Helsport Ringstind Superlight 1 er einstaklega létt einstaklings göngutjald frá Helsport með svefnplássi fyrir 1. heildarþyng er um 1,04g. Eitt léttasta tjaldið á markaðnum. Styrkt og hannað fyrir þægindi og notagildi. Straumlínulögun tjaldsins gerir það að verkum að það er einstaklega stöðugt í vindi og auðvelt að setja upp af einum aðila. Eitt besta tjaldið fyrir einstakling sem vill ferðast létt. Opnast mjög vel í almenna rýminu. Kjörið fyrir fjalla- eða gönguferðina.

Helstu upplýsingar:

  • 2000mm vatnsheldni, 3000 ú botni
  • Einfalt í uppsetningu og meðhöndlun.
  • Vasar í innra tjaldi fyrir búnað
  • Flugnanet í innra tjaldi.
  • Helsport Airflow II loftunarkerfið tryggir bestu mögulegu loftun.
  • Sérhannaðar festingar á línum gera þær stöðugri og takmarka að þær flækist.
  • 2 inngangar

Stærð poka: 13 x 39cm
Þyngd tjalds: 1,05 kg
Þyngd hæla: 0,1 kg
EFNI:
Innra tjald: Polyamide 15D WR
Ytra tjald: Helsport Superlight 15D, 2000 mm 
Botn: Helsport Rainguard Pro, 3000 mm
Stangir: DAC Featherlite NSL (30cm einingar)

Viðbótarupplýsingar

Grunnlitur

Grænn

Notkun

Fjallamennska, Lengri göngur

Árstíð

Vor / Sumar

Svefnrými

1-2ja manna

Merki

Helsport