Jetboil Stash eldunarbúnaður

34.995 kr.

Jetboil Stash eldunarbúnaðurinn.  Hann er hannaður fyrir smæð og léttleika.

Til á lager

Vörunúmer: stash-eu
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 11 items left in stock!

Jetboil Stash eldunarbúnaðurinn. Hann er hannaður fyrir smæð og léttleika.  Léttasti hitunarbúnaðurinn sem Jetboil hefur framleitt hingað til. Hægt er að nota hann við kulda allt niður í -6° frost. Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun. Einstaklega auðveldur og fljótlegur í notkun, hann pakkast innaní sjálfan sig.

Helstu upplýsingar:

  • Fullbúið 0.8L Short FluxRing hitunarkerfi með öllu tilheyrandi
  • Hitar vatn á einungis 2.5 mínútum
  • Pakkast allgjörlega innaní sjálfan sig, tekur einstaklega lítið pláss
  • Framúrskarandi hitastýring
  • Þolir allt að -6C
  • Lok með drykkjar/hella stút
  • Gashitari með titanium brennara
  • Grind fyrir gaskút fylgir
  • Þessir aukahlutir passa: stór kaffipressa (Grande Coffee Press), upphengisett, eldunarsett, Skillet og FluxRing pottar

ATH: Jetpower gaskútur fylgir ekki

 

Þyngd: 200 gr

Viðbótarupplýsingar

Árstíð

Haust / Vetur, Vor / Sumar

Merki

Jetboil