Johaug Concept 2.0 buxur. Einstaklega teygjanlegar og þægilegar softshell buxur fyrir gönguskíðin eða almenna útivist á kaldari dögum. Vindheldar framan á lærunum.
Helstu eiginleikar:
- Softshell efni sem verndar gegn vindinum og heldur þér heitri
- Góð öndun
- Rennilás við ökla
- Stillanlegt mitti
- Vasi fyrir kort og lykla
- Mjög teygjanlegar
- DWR vatnsheftandi meðhöndlun, Bionic-Finish® Eco
- Endurskin