Kästle KC70 eru mjög léttir 70% koltrefja (carbon) stafir með kork handfangi og ól sem aðlagast vel að lófanum.
Þumlputtaregla í stafalengd: 30 cm styttri en iðkandi í hefðbundinni skíðagöngu og 20 cm styttri fyrir skaut.
Dæmi: Fyrir iðkanda sem er 170 cm hæð þá er mælt með 140 cm fyrir hefðbundið og 150 cm fyri skaut.
Eiginleikar:
– Efni: 70% carbon
– Þyngd: 185-225 g
– Kork handfang
– Keppnistrissur