Kastle XP20 jr eru vönduð skíði fyrir börn- og unglinga, auðvelt er að sækja festu án þess að það hafi áhrif á rennslið og skinnið gerir það að verkum að það þarf ekki að bera undið miðjusvæðið. Alhliða strúktúr er undir skíðunum sem hentar mjög vel vel fyrir flestar aðsæður. Góð skíði fyrir æfingar og keppni.
Þyngdartafla frá framleiðanda:
Kastle XP20 Jr – Medium stifleiki
Lengd 140 cm (18-28 kg), 150 cm (23-32 kg), 160 cm (25-37 kg), 170 (30-45 kg)