Komperdell T2 Thermo Adventure fjallaskíðastafir

15.995 kr.

Komperdell T2 Thermo Adventure fjallaskiðastafir

Til á lager

Vörunúmer: 1842395-10
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 17 items left in stock!

Komperdell T2 Thermo Adventure fjallaskiðastafir. Klassískir lengjanlegir heilsársstafir. Þeir eru léttir og taka lítið pláss í bakpokanum, stillanlegir frá 115 cm upp í 150 cm. Með Powerlock 3,0 lengingarkerfi sem er sterkara en snúningskerfin. Gúmmigrip fyrir neðan handfangið, fyrir auka grip án þess að lengja stafina.

Helstu upplýsingar:

  • Sterkir álstafir
  • Ummál, 18/16 mm
  • Þægilegt handfang með frauðgripi
  • Lengjanleg ól
  • Stillanleg lengd, 115 – 150 cm
  • Samanbrotin lengd 85cm

Merki

KOMPERDELL