Kosy Inniskór Stormur, herra

10.995 kr.

Kosy Inniskór Stormur, herra. Sérhannaðir íslenskir inniskór þar sem leitast var eftir að útbúa skó með innleggi sem veitti góða hvíld og slökun eftir langan og erfiðan dag. Skórnir eru með 9 punkta nuddsvæði sem er hannað til að auka blóðflæði í fótum og draga úr spennu. Innleggið er gert úr nubuck leðri sem dregur ekki í sig bakteríur og óhreinindi, valda þar að leiðandi engri táfýlu. Efri hlutinn er úr Merino ull sem vermir upp í mesta kuldanum. Þetta eru svo sannarlega kosý inniskór!

Helstu eiginleikar:

  • Einstakt 9 punkta nuddinnlegg sem örvar blóðflæði og slakar á spennu
  • Sterkt og endingargott leður í innleggi
  • Þæfð og þétt 100% merino ull í efri hluta
  • Mjúkur gripgóður gúmmisóli

Merki

Kozy