LifeVenture Cotton Rectangular innri svefnpoki. Innri poki gerður úr 100% bómull. Til að hafa sem auka lag innaní svefnpoka eða sem stakan léttan svefnpoka á heitum sumardögum, t.d. á ferðalaginu erlendis, í sumarbústöðum eða fjallaskálum. Kemur með sér hólfi fyrir kodda.
Helstu eignileikar:
- Ferningslaga innripoki gerður úr 100% bómull
- Meðhöndlaður með “Polygiene odour anti-microbial treatment” sem heldur pokanum ferskum lengur
- Losar vel svita, góð öndun
- Tvöfaldir saumar fyrir lengri endingu
- Áfast hólf fyrir kodda, eða örðu mjúku
- Kemur með utanyfirpoka
Þyngd: 360g
Stærð:
Pakkaður: 18 x 11 x 8cm
Útlagður: 220 x 90 x 56cm