Light My Fire Lunchkit Bio matarsett. Sterkt og endingargott matarsett frá Light My Fire. Þolir að fara í örbylgjuofn og uppþvottavél. Frábær í útileguna. Pakkað í skemmtilegan fjölnota poka sem er hentugur til að geyma og flytja settið í. Diskarnir eru staflanlegir. Settið er að mestu leyti úr niðurbrjótanlegu plasti úr maís og sykurreyr og er BPA frítt.
Inniheldur: StackLid lok/disk (500 ml), StackBowl disk/skál (900 ml), vatnshelt Snapbox (170 ml), vatnshelt sporöskjulaga Snapbox (320 ml), Spork (hnífur, gaffall og skeið) og gúmmíteygju. Fjölnota poki utanum settið.
Helstu eiginleikar:
- Hannað fyrir bakpoka, tekur lítið pláss
- Einfalt að þrífa
- Þolir uppþvottavél og örbylgjuofn
- BPA frítt
- framleitt úr lífrænu efni
Stærð: 185x190x60 mm
Efni: Lifrænt plast