Light My Fire Spork Titanium. Titanium skaffall, eða gaffall og skeið í einu áhaldi, er mjög gagnlegt til að hafa í handtöskunni, skólabakpokanum, skrifborðsskúffunni í vinnunni og svo auðvitað í bakpokaferðalögum.
Svo er þetta eina áhaldið sem þú þarft í bakpokaferðalagið, og það fer ekkert fyrir því. Titanium útfærslan veitir meiri styrk en á sama tíma hámarks léttleika.
Helstu eiginleikar:
- 17 cm langur
- Sterkt og endingargott
- Þolir uppþvottavél
- Margnota
- EU og FDA vottað er varðar mataráhöld.
Þyngd: 19 gr
Stærð: 220x75x25 mm
Efni: 100% titanium