Lindberg Alpine vetrarúlpa. Mjúk og sterk úlpa úr teygjanlegu efni. Kemur með mjúku flísfóðri að innanverðu, frábærri vind og vatnsheldni. Frábær á skíðin!
Þessir vönduðu sænsku úlpur eru með öllu því sem góð vetrarúlpa þarf á að halda. Hægt að þrengja mittið. Þumalgöt á ermum til að loka betur.
Helstu eiginleikar:
- Slitsterk kuldaúlpa úr næloni
- 15000 mm vatnsheldni
- 6000 g/m2/24 öndun
- Vatnsheldnir límdir saumar
- Gott endurskin
- Breytanlegur franskur rennilás í ermum
- Tvöfaldir rennilásar
- Tveir brjóstvasar, tveir hliðarvasar
- Hetta, sem er hægt að taka af
Efni:
88% nælon, 12% Spandex
100% flísefni í fóðri
100% nælon í skálmum og endum
Framleiddar samkvæmt OEKO-TEX® Standard 100 staðli
Þvottameðhöndlun:
Þvoist við max 40°
Má fara í þurrkskáp á 40°