Cyprus sundgalli. Smekklegur samfestingur með ermum og rennilás að framan sem auðveldar alla umgengni. Flatir saumar og fljótþornandi efni. Tilvalinn fyrir buslið á ströndinni eða í sundlaugagarðinum.
UPF 50+ sólarvörn.
Efni: 83% Nylon, 17% Elastane
OEKO-TEX® Standard 100 vottað
Þvoist við 40°