Löffler Bib hjólabuxur vetrar, dömu. Aðsniðinn hjólasamfestingur fyrir kaldari aðstæður. Vindheftandi, vatnsfráhrindandi og einangrandi, þökk sé transtex einangrandi efnum.
Helstu eiginleikar:
- Blanda af Softshell efnum, mjúkt Thermo efni næst líkama
- Vatns- og vindheftandi
- Frábær öndun
- Net suspenders
- Setupúði Comfort Elastic
- Endurskin
Efni: 55% Nælon, 40% Polyester, 5% Elastane