Löffler Bibshorts Hotbond hjólastuttbuxur eru sérstaklega hannaðað með þarfir kvenna í huga. Buxurnar eru með góðum gelpúða sem hentar hvort sem er fyrir lengri og styttri hjólatúra.
Helstu eiginleikar:
- Mjög teygjanlegar
- HotBOND® tækni
- Fljótþornandi
- Frábær öndun
- Verndandi transtex filma á baki
- Comfort-Gel-Air setpúði
- Endurskin
Efni: 78% Nylon, 22% Elastane / 75% Cotton, 25% Polypropylene