Löffler herra hybrid light hjólajakki. Vandaður hjólajakki og hentar vel fyrir þá sem vilja hafa fatnaðinn sem léttastann án þess að það komi of mikið niður á einangrun. Jakkinn er vindþéttur að hluta, tryggir góðan hreyfanleika og andar vel. Að aftan eru svo renndur vasi til að geyma smáhluti.
Helstu upplýsingar:
- – Vindþéttur
- – Léttur
- – Teygjanlegur
- – Góð öndun
- – Renndur vasi að aftanverðu
- – Endurskin
Efni:
- – 100% Polyester / 89% Polyester, 11% Elastene