Löffler WPM Pocket vestið er bæði vindþétt og vatnsfráhrindandi og á sama tíma mjög létt og auðvelt að geyma á hjólatúrnum. Renndir vasar að aftan til að geyma smáhluti og með endurskini til að tryggja öryggi.
Helstu eiginleikar:
- Vindhelt
- Vatnsfráhrindandi
- Andar vel
- Mjög létt
- Renndir vasar
- Endurskin
Efni: 68% Nylon, 26% Polyester, 6% Elastane / 100% Polyurathane