Marker KingPin 10 fjallaskíðabindingar. Vandaðar bindingar fyrir kröfuharða notendur.
Helstu eiginleikar:
Þyngd: 680 gr.
Breidd bremsu: 75-100 mm / 100-125 mm
Din/ISO skali: 5.0 – 10.0
Ráðlægð þyngd skíðara: 30 – 105 kg
Hæð, án skíða: 25 mm
Tækni: Kingpin Pintech táfesting, Kingpin Heel hælfesting, “climbing aids” 0°, 7°og 13°stilling, XXL Power Transmitter, Vertical & Lateral adjustable release function, Crampon KingPin/Alpinist