Marmot Echo Featherless herra fíberjakki. Umhverfisvænn jakki án allra lífrænna efna, án þess að takmarka einangrunina. Hlý og notaleg alhliða úlpa.
Helstu eiginleikar:
- Endurunnið 30 denier nælon (endurunnin fiskinet)
- 3M™ Thinsulate™ Featherless einagrun, engir ofnæmisvaldar
- Einangrunin heldur jafnvel þótt hann blottni
- Hliðarvasar með renniás
- GORE-TEX Pro Technology fyrir bestu mögulegu veðurvörn
- 100% límdir saumar
- Hetta sem passar unfir hjálma
- Hliðarrennilás undir handarkrika til að lofta
- Vasar með vatnsheldum rennilás
- Rennilás að framan sem rennist í báðar áttir
- Dragband í mitti
- Velcro® stroff
PFAS Free: já
Snið: Regular
Þyngd: 516g
Lengd: 81.28cm
Efni: 100% endurunnið nælon