Marmot Never Winter Long svefnpoki

59.995 kr.

Marmot Never Winter dúnsvefnpoki, long.  Léttur dúnpoki fyrir aðstæður sem eru ekki of krefjandi.

Til á lager

Vörunúmer: m12783-19627-dz
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 1 items left in stock!

Marmot Never Winter dúnsvefnpoki, long.  Léttur dúnpoki fyrir aðstæður sem eru ekki of krefjandi. Með vatnsþolnum 650 Fill dún. Tilvalinn sumarpoki, þótt það kólni aðeins.

Helstu eiginleikar:

  • 650 fill dúnn, meðhöndlaður gegn raka og bleytu
  • Aðsniðið við höfuð til að halda inni hita
  • Styrktir saumar með teygjanleika sem gefur lengri endingartíma
  • Þéttingar i kringum rennilás til að halda hita inni
  • Poki að innan fyrir verðmæti
  • Rennilás á miðju fyrir meira fótarými eða betri einangrun
  • Rennilásas á báðum hliðum sem opnast til hálfs
  • Hólf fyrir rennilásaopnarann til að halda honum á sínum stað
  • Höldur utan á pokanum fyrir geymslu eða loftun
  • Kemur með sterkum hlífðarpoka

Hentugur fyrir: -1 °C.
Þægindamörk poka: 5 °C.
Mæld mörk poka: 0 °C.
Hámarks mörk poka: -15 °C.

Þyngd 850 gr.
Lengd: 193cm

Ummál axlir: 162 cm
Ummál mjaðmir: 150 cm
Ummál fætur: 124 cm

Pökkuð stærð: 19 x 41 cm

Viðbótarupplýsingar

Grunnlitur

Grænn

Fyrir

Herra

Notkun

Ferðalagið, Fjallamennska, Útilega

Árstíð

Vor / Sumar

Tegund einangrunar

650 FP

Einangrun

Dúnn

Merki

Marmot