Marmot Novus fíberjakki, dömu. Léttur, hlýr og fjölnota. Hvað er hægt að biðja um meira? Þessi er gerður úr umhverfisvænum efnum og með PrimaLoft® Silver Hi-Loft einangrun sem heldur heitu þótt það sé raki. Þetta er tilvalinn hversdagsjakki í snjómoksturinn og haustgöngunar.
Helstu eiginleikar:
- Framleiddur úr endurunnum fiskinetum, sterkt 20 DIN nælon
- PrimaLoft® Silver Hi-Loft einangrun, 80 g
- Góð teygja og hreyfanleiki
- Áföst hetta með dragböndum
- Hliðarvasar með rennilás, innanávasi
- Dragbönd í mitti, teygja í stroffi
Þyngd: 558 g
Efni: 100% endurunnið nælon
PrimaLoft® Silver Hi-Loft Insulation 80g, 70% endurunnið polyester
Bluesign vottað